Velkomin í Rent-A-Wreck Bílaleiguna!
Við erum elsta og stærsta bílaleigukeðja heims með notaða bíla. Viðskiptahugmynd okkar er sú að leigja út bíla á hagstæðu verði án þess að það komi á nokkurn hátt niður á öryggi eða þjónustu. Það er ákveðin sjálfshæðni fólgin í því að kenna fyrirtækið við bíldruslur en bílarnir okkar eru auðvitað skoðaðir, hreinir, vel við haldið og áreiðanlegar tegundir. Bílarnir eru á ýmsum aldri en við bjóðum stöðugt nýrri bíla.
Lykillinn að starfsemi okkar er sá að það verður alltaf í tísku að spara peninga. Rent-A-Wreck er sniðugi kosturinn miðað við það að leigja nýjan bíl svo hvers vegna að borga meira?
Langtímaleiga
þarftu að leigja bíl í mánuð eða lengur? Rent-A-Wreck getur aðstoðað þig með það!
Viðbótarbúnaður
Ef þú þarft að fá aftanívagn, barnasæti, skíðabox o.þ.h., mundu að tilgreina það þegar þú pantar!
Rent-A-Wreck i USA
Rent-A-Wreck er með útibú um öll Bandaríkin.
Don't Let the Name Fool You