Rent-A-Wreck er með leigustöðvar um allt Bandaríkin og yfir 50 eru í Skandinavíu. Rent-A-Wreck er að leigja út bíla sem allra víðast á Norðurlöndum og verið er að koma á fót mörgum sérleyfisafgreiðslustöðum.

Rent-A-Wreck er vel skipulögð og vandlega unnin viðskiptahugmynd með 50 ára reynslu í Bandaríkjunum og 30 ára reynslu í Noregi. Viðskiptahugmynd okkar er að leigja út vel með farna notaða bíla af öllum stærðum einfalt og ódýrt.

Það þarf enga sérstaka reynslu af bílaleigu til þess að verða sérleyfishafi Rent-A-Wreck, við kennum þér það sem til þarf. Þú þarft að hafa framtak, þjónustulund og þykja vænt um fólk og bíla til þess að ná góðum árangri.

Viðskiptasérleyfishafar Rent-A-Wreck reka sjálfstætt fyrirtæki án þess að standa einir.

Heildarfjárfesting þín ræðst af þáttum á borð við aðstöðu og bílaflota.

Nánari upplýsingar um Rent-A-Wreck á Norðurlöndum fást hér:

Sími +47 22 50 02 50
[email protected]

Skoðaðu Facebook síðu okkar